föstudagur, september 24, 2004

Blogg nr1

Halló heimur
Í dag er góður dagur. Er að fara á æfingu eftir 2 tíma, hafði ekkert að gera (nema læra) þannig að ég prófaði bara að búa mér til bloggsíðu. Er að fara að keppa á morgun við Fram, þannig um að gera að fara að koma sér í keppnisgírinn! Úfff verð nú að viðurkenna að ég át 2 stk mars áðan... hver gerir svoleiðs ég bara spyr?? Kannski Alda systir líka ;) En ég meina það er bara mikil orka í svona börum, og ég verð örugglega massa góð á æfingu á eftir.
En jæja held að þetta sé gott í bili
l8ter :)