þriðjudagur, mars 08, 2005

Meira um Ronald...ekki fyrir viðkvæma

Já Ronald McDonald er gjörsamlega búinn að missa sig! Hann brjálaðist eftir handtökuna um daginn og er nú farinn að auglýsa fyrir samtök nautgripaástvina (SNÁV).
Fastlega búist við því að McDonalds keðjan söðli um og finni arftaka fyrir Ronald.