fimmtudagur, mars 10, 2005

Sigur - finally!

Halló Heimur
Við Víkingsgirls unnum Val í gær 26-18. Þetta var sko langþráður sigur enda erum við í næst neðsta sæti deildarinnar... Við spiluðum þvílíkt vel og allar gáfu sig 150% í leikinn. Eva Halldórs og Guðmunda stóðu sig eins og hetjur á bekknum. Hér er einmitt grein um leikinn sem Eva skrifaði á Víkingssíðunni. Nú er bara að halda svona áfram! Á æfingu í kvöld héldum við að verðlaunin fyrir sigurinn væri fótbolta upphitun - en nei nei allt kom fyrir ekki - það voru bara sprint (sprettir) og læti ;) Þannig nú er um að gera að vinna næsta leik líka, því að þá fáum við fússara á mánudaginn :þ
Næsti leikur er sem sagt á laugardaginn kl. 14:30 og keppum við á móti Stjörnunni! Þetta er heimaleikur - þannig um að gera að koma og hvetja okkur áfram :)

Annars prófaði ég að taka svona próf...



Your Brain is 73.33% Female, 26.67% Male



Your brain leans female

You think with your heart, not your head

Sweet and considerate, you are a giver

But you're tough enough not to let anyone take advantage of you!





What Gender Is Your Brain?