föstudagur, janúar 14, 2005

Helgin komin

Já hef beðið eftir helginni síðan á mánudaginn :) Þessi helgi verður reyndar svipað róleg og sú síðasta, þar sem að við í Víking erum að fara að keppa á sunnudaginn við FH.
Það er engin æfing í dag, sem er geðveikt... ég veit ekki alveg hvað ég á þá að gera eftir vinnu. Ætla allaveganna að byrja á að fara í smá búðarferð með Öldu sys, svo bara kemur það í ljós :)

Góða helgi !