miðvikudagur, janúar 12, 2005

Kiefer

Hér er viðtal við snillinginn úr 24...Ég er búin með seríu 1 og get ekki beðið eftir að komast í næstu seríu :þ Kiefer elskar Ísland og ég elska Kiefer... það er líka voða gaman að skrifa Kiefer... Kiefer :) Isss ég meira að segja sá þá félaga á Kofa Tómasar frænda milli jóla og nýárs. Þessi Rocco er bara alveg ágætur... gæti alveg trúað því að hann geri góða hluti þegar cd kemur út.... muna þetta nafn Rocco Deluca ;)

Annars gekk ekki vel að keppa áðan... vorum að spila útileik við Valsstelpurnar og fór leikurinn 28-21 fyrir Val. Ég fór ekkert inná...en minn tími kemur ;)
L8ter