mánudagur, janúar 10, 2005

Mannanöfn

Ótrúlegt alveg hvað má nefna börnin þessa dagana! Ég var nefnilega að skoða mannanafnaskrá eftir að ég sá frétt á mbl.is
Eftir að hafa gluggað nett í listann, þá hef ég fundið uppáhalds nöfnin mín: Glói Sigur og Gógó Mörk.
L8ter