fimmtudagur, júní 02, 2005

Fréttainnskot

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik þurfti að sætta sig við tap gegn Lúxemborg, 48:57, í dag. Þetta var úrslitaleikur um fyrsta sætið og því er ljóst að stúlkurnar koma með silfur heim af leikunum.