mánudagur, desember 13, 2004

Jólatré

Ég og Alda erum búnar að kaupa jólatré :) Nú þurfum við bara að taka almennilega til...svo verður skreytt ;)

Núna eru 11 dagar til jóla