þriðjudagur, janúar 18, 2005

music

Þar sem að vinnan mín felst í því að teikna skurði inn í tölvuforrit... þá er ég mikið að hlusta á tónlist þessa dagana. Ég er núna mikið að hlusta á Wilco, Elbow, Mugison og Slowblow. Allt saman yndislega mikil snilld :) og svo eru Hjálmar líka að gera góða hluti!
En annars er eg að fara í hádegismat með Lafðinni, ætlum á Style-inn ;)
L8ter