þriðjudagur, febrúar 15, 2005

Risa kisa

Dagurinn í dag er tileinkaður þessum risa ketti. Þetta er örugglega rólyndis köttur sem er sáttur við húsbónda sinn.
Annars er ég að fara að keppa í kvöld við ÍBV - útileikur. Það er nú ekki alveg víst að það verði flogið... en það kemur í ljós. Planið er allaveganna: Flug kl. 17, leikur kl. 19:15 og svo flogið heim strax eftir leikinn. Áfram Víkingur!