miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Öskudagur

Halló
Ég er rétt í þessu að leggja af stað í vísindaferð með vinnunni. Við ætlum víst að fara á Njáluslóðir og kynnast nýju hitaveitu Rangæinga ;) Þetta er góð tilbreyting frá því sem ég geri vanalega, þannig ég er mjög sátt... sérstaklega eftir að ég frétti að við fáum humar :þ jammí
En þarf að drífa mig... má ekki missa af rútunni :)
L8ter