þriðjudagur, maí 17, 2005

Allt að gerast :þ

Halló halló
Ennþá er ég í Bandaríkjunum og hef það rosa gott - eins og sést á myndinni (Ég og Eyrún að róla ;)
Við Sigrún systir erum búnar að ákveða að fara til Washington sunnudaginn 22.maí. Hlakka ekkert smá til að fara aftur í road-trip með stóru sys og sjá stórborg í leiðinni! Ætlum að leggja af stað í fyrra lagi til að hafa góðan tíma til að skoða okkur um í DC., t.d. hvíta húsið og Georgetown :þ Við erum búnar að panta hótelherbergi á mjög góðum stað og mjög ódýrt líka ($75 fyrir okkur báðar) Svo brummum við til Baltimore á mánudeginum, því að ég á flug heim kl.20:45 um kvöldið ;)
-
Þannig að núna á ég bara eftir 4 heila daga hérna í Blacksburg, skrítið hvað þetta líður hratt!
Well, bið bara að heilsa í bili - L8ter