mánudagur, maí 02, 2005

USA

Þá er kærastinn farinn til USA, eða er að fara í loft í skrifuðum orðum. Rosa ferðalag á þeim félögum, en þetta er u.þ.b. vegalengdin...


Örugglega þvílíkt gaman að fara í svona trip, þannig vonandi kemur hann heim reynslunni ríkari og deilir þessu með mér ;) Svo verður endalaust gaman að fá hann heim - þá verður sko drifið í því að koma Stórholtinu í gott stand og flutt inn!
Núna er ákkurat vika í að ég fari til USA til Sigrúnar sys og family :)