fimmtudagur, september 28, 2006

Litla sæt komin í heiminn!

Alda systir eignaðist litla stúlku í morgun :)
Fæðingardagurinn 28.09.´06 - Ohh ég er svooo stolt frænka!
Litla sæt er 12 merkur og 48 cm, er með spékoppa og dökkann hárlubba.
Innilega til hamingju elsku Alda og Siggi!