fimmtudagur, ágúst 10, 2006

Hreyfing gerir mann að gulli

Þá er ég búin að splæsa í árskort í Spa&Fitness, eða Baðhúsinu eins og mér finnst betra að orða það. Það eru minna en 500 skref frá útidyrahurðinni og í Baðhúsið - gæti varla verið betra, sérstaklega þar sem að maður er bíllaus :) Þannig nú þýðir ekkert annað en að koma sér í form!!
Kv. Eygló formlausa