fimmtudagur, október 28, 2004

Víkingur-GróttaKR

Ég er að fara að keppa á eftir... ætla að prófa að hita upp og sjá hvernig ég verð í hálsinum. Er ennþá smá stíf, en enginn sársauki. vúhú. Mér er samt illt í puttunum... fyrst maður er að kvarta á annað borð ;) En við verðum nú að vinna þennan leik... það er rosalega mikilvægt!

Annars ætla er að leggja mig smá núna... safna orku fyrir leikinn... sem kl.19:15 niðrí Vík ef einhver vill koma og styðja okkur Víkingsstúlkur :)

L8ter