laugardagur, október 16, 2004

Lördag

Halló Heimur
Mikið rosalega er gott að sofa út... alltof sjaldan sem það kemur fyrir ;) En það eru smá breytingar í gangi... leikurinn sem átti að vera á morgun var færður, og því er ég að fara að keppa á eftir. Leikurinn er við FH og byrjar hann kl.16:15 í Víkinni... hvet nú alla nær og fjær að styðja og hvetja okkur áfram ;) Svo er ég á leið á frændsystkinakvöld og 2 afmæli í kvöld, gleði gleði :)

L8ter