Yellow is beautiful...
Er núna að undirbúa mig fyrir óvissuferðina sem er á morgun. Við í meistaraflokki KK og KVK handbolta í Víking erum að fara í brjálað stuð... vonandi ;) Okkur var skipt í lið og fékk hvert lið sinn lit.... mitt lið fékk semsagt GULAN. Er búin að finna gula skó, gulan bol, gula peysu, gulan jakka, gula sokka.... úffff mætti halda að ég fílaði þennan lit bara dagsdaglega ;) Svo verð ég líka með gula uppþvottahanska.... þetta verður sniilldd :D Ég er meira að segja búin að setja saman geisladisk sem er einungis með lögum heita eitthvað yellow :D Alda sys segir að fólk eigi eftir að halda að ég sé e-ð van.... en ohh well who gives a rats ass... :)Veit nú ekki hvort ég eigi að birta þetta núna... niiii held ég visti þetta skjal og birti það bara eftir æfingu, sem er k.9 í fyrramálið :( Er nú ekki að nenna að vakna til að fara út að hlaupa... úfff...
En jæja nóg annað er að gera hjá mér heldur en að blogga... ;)
L8ter
<< Home