Óður til baðs
Bað er snilld... kom heim áðan þvílíkt þreytt eftir æfingu. Vorum fyrst á klukkutíma inniæfingu og svo var farið út að hlaupa í hálftíma...og þetta var ekkert smá hlaup úfff! Þannig ég ákvað bara að skella mér í bað. Setti svona deapheat freyðivökva í, sem á að losa mann við alla verki og lætur mann slaka alveg á :) Þetta var rosalegt, svo var ég líka með 3 ilmkerti mmmm já bara rosalegt! Þarf greinilega að gera þetta oftar.Svo eiga mamma og pabbi 27 ára brúðkaupsafmæli í dag! Til hamingju turtildúfur :)
<< Home