You are what you eat...
Halló HeimurSit hér í þægilegum stól í vinnunni og hlakka til að borða í hádeginu. Í matinn er :
- Hægsteikt Nauta ribeye með fersku grænmeti og piparsveppasósu
- Tær grænmetissúpa
Annars er ég góð, fór í klippingu í gær... og er bara ánægð. Þetta er nú ekkert dramatísk breyting, en ég sagði við klipparann að hann mætti bara ráða - ég hef greinilega ekki verið það slæm áður fyrst hann breytti mér ekki mikið ;)
Jæja nú er Weezer kominn á fóninn og þá ætla ég að taka góða vinnutörn þar til að maturinn kemur :)
<< Home