Góðan daginn
Í dag á að reyna í þriðja sinn að fara til Vestmannaeyja að spila þennan blessaða leik. Ekkert hefur verið flogið í morgun, en það á að athuga aftur kl.11... maður er nú orðinn smá pirraður að bíða svona eftir að keppa einn leik :SÓtrúlegt samt hvað vikan er fljót að líða. Það er strax kominn fimmtudagur aftur! Hey spá í því að í dag eru nákvæmlega 2 mánuðir í að ég verði 25 ára... þetta er nú bara fáránlegt! ;)
Hérna er svo mynd að stærsta yfirvaraskeggi í heimi - held að Brandur endi svona...
<< Home