Lost and found
Ég er rosalega lost í lífinu þessa dagana... fór í áhugasviðspróf um daginn og það kom í ljós að ég hef takmarkaðan áhuga á ÖLLU.... Held að ég sé að ofhugsa þetta líka (kemur á óvart...uuuu nei) , þannig ég er orðin ennþá ringlaðari :S En kæra fólk sem þekkir mig... eru þið með einhverjar hugmyndir? Ef ég fer back to school.....hvað á maður þá að læra??? Er opin fyrir grunnnámi, framhaldsnámi, verknámi, öllu námi! Allar hugmyndir verða grandskoðaðar og metnar eftir bestu getu! ;)
<< Home