Nerd.....
Komst að því um helgina að það var víst reunion hjá Hvassó um daginn. Ég var þar í 8.,9. og 10. bekk. Mér var ekki boðið... spá í því að bjóða ekki öllum í bekknum, hummm. Greinilega ekki vinsæla týpan í þeim bekk hehe ;)
Annars var helgin bara fín - Náði reyndar ekki að fara á sýninguna hennar Unnar - en ég bæti úr því fljótlega! Útskriftarpartýið hjá Öldu sys heppnaðist vel og flest allir yfirgáfu svæðið í annarlegu ástandi :)
Nú er bara 4 daga vinnuvika og held ég sé bara strax farin að hlakka til næstu helgi :þ
<< Home