miðvikudagur, nóvember 24, 2004

Til hamingju!

Haldiði að bloggið mitt sé ekki 2 mánaða í dag :)
Til hamingju Glóulingur!!!


En ég ætla nú ekki að tapa mér í veisluhöldum... fæ mér bara Pepsí max & nammi :) Annars er lífið bara nokk normal núna... ætla að læra og þvo í kvöld... úfff ekki veitir af :S Svo tekur maður sér líklega pásu fyrir Americas top model þáttinn... yrði alla vegna ekki hissa ef það gerist :þ
Alda fór svo á Stykkishólm í gær (that special someone á víst heima í sveitinni) og hún kemur ekki aftur fyrr en á morgun... þannig ég er bara e-ð ein að væblast hérna í Blíðheimum... frekar skrítið...en samt fínt :)
En jæja best að fara að gera e-ð af viti
L8ter