mánudagur, janúar 24, 2005

Afmæli og fleira

Nokkrar staðreyndir á mánudegi:
  • Bloggið mitt, Glóulingur, er 4 mánaða í dag! :)
  • Ég er búin að ákveða að hætta að vera subba! Við systurnar eru ekki nógu góðar í að halda Blíðheimum hreinum... skil ekkert í þessu :S Ég ætla núna í anti-subbu-átak, því ég þoli ekki lengur allt þetta drasl!
  • Ætla að fara að elda meira heima og minnka skyndibita ruglið! Lifi í blekkingu um að ég eigi fullt af pening....
  • Ég ætla í heimsókn til Sigrúnar sys og co. í USA fljótlega

L8ter