föstudagur, apríl 29, 2005

Flöskudagur

Halló Heimur
Er bara í vinnunni - það fer alveg að koma hádegismatur... hummm það eru pylsur með öllu og grænmetissúpa. Verst að ég á ekki klink til að kaupa mér kók :S Æ vatn er miklu betra... er það ekki ;)
Annars er maður á leiðinni á uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Víkings í kvöld! Fæ að taka makann með, þannig þetta getur ekki klikkað :þ Það á að vera fínn matur og frír bjór, svaka stuð í Víkinni!
Well, that's it for now - Góða helgi!