föstudagur, apríl 15, 2005

Helgin mætt

Þá er helgin bara komin! Ég fór í klippingu og litun á fimmtudaginn, svaka klipping... og er orðin meiri blondína ;) Afmælisteitið mitt svo á morgun, það ætti nú að vera stuð! Vona ég :þ Svo ætlar mamma að hafa kökuboð fyrir fjölskylduna á sunnudaginn - svona sameiginlegt fyrir mig og Öldu - Eins og svo oft áður ;)
Annars er ég bara í góðum fíling, er að fara á æfingu í kvöld - það á víst að vera gleði æfing, bara fótbolti, brennó og kíló jibbý!
Góða helgi!!