sunnudagur, maí 08, 2005

USA here I come

Jahérna, þá er ég bara að fara til USA á morgun :) Búin að fara með mömmu að versla smá góðgæti fyrir Sigrúnu og family :þ Á morgun sækir Sigrún mig uppá flugvöll og við gistum á hóteli fyrstu nóttina, fáum okkur örugglega e-ð gott að borða og svona. Á þriðjudaginn förum við síðan í risa moll og ég reyni að versla eins og brjálæðingur og svo keyrum við heim til Blacksburg, en það tekur um 5 klst. Iss það verður bara svona road-trip fílingur hjá mér og sys ;)
En jæja er að reyna að fleygja ónothæfu dóti og pakka smá fyrir Stórholts-flutninginn svakalega ;) Þannig ég hef ekki tíma í að hafa langan pistil!
L8ter