þriðjudagur, júní 21, 2005

Baby Hauksson

Halló Heimur, nú er frekar langt síðan ég hef skrifað hérna. Svoldið leiðinlegt að hafa ekki Internetið heima hjá sér... En stórfréttir vikunnar eru þær að Helga Björg vinkona mín og Haukur kærastinn hennar eignuðust 18 marka son þann 19.júní! Hjartanlega til hamingju með það! :) Það verður nú gaman að kíkja á stráklinginn, vonandi sem fyrst!