mánudagur, maí 29, 2006

Sigrún Master

Sigrún systir var að verja lokaverkefnið sitt í Masternum í dag! Henni gekk víst voða vel og að sjálfsögðu endalaust ánægð að vera búin :)

Til hamingju elsku Sigrún mín, ég er rosalega stolt af þér!