Með því að láta klukka mig þá varð ég að skrifa 5 atriði sem að þið vissuð ekki um mig :
- Ég keypti mér litla vasahandbók um fána heimsins í dag. Þar sem ég er í borgarfræði verð ég að vita eitthvað um heiminn.
- Ég er búin að borða 2 stórar máltíðir í dag - ekki nógu gott, ætti að borða 6 litlar!
- Ég fraus næstum því í dag þegar ég fór í gönguferð í bæinn að teikna 4 skyssur sem ég á að skila til kennarans.
- Langar í ís núna....
- Fer á Antony and The Johnsons tónleikana 10.desember með ástmanni mínum. Get ekki beðið! :)
<< Home