sunnudagur, nóvember 21, 2004

Sunday bloody sunday

Halló Heimur
Var að koma frá mömmu & pabba, en þau buðu Hjálmari frænda og okkur öllum í læri ... jammí. Lokaverkefnið er alveg að verða reddý... loksins :) Hitti Jónas eftir smá stund og klárum þetta í dag held ég bara. Það er búið að vera heljarinnar törn síðustu vikur og vá hvað verður mikil gleði þegar þessu verður skilað!
Prófin eru svo 2.des, 6.des og 10.des og maður þarf að vinna svoldið mikið upp þar, því allt púðrið hefur farið í lokaverkefnið :S En þetta reddast ;)

Svo dreymdi mig voða skemmtilegan draum í nótt.....en ætla ekki að fara út í það nánar ;) Ég vaknaði alla vegna í voða góðu skapi :)

En lokaverkefnið kallar á mig!!
L8ter