þriðjudagur, júlí 19, 2005

Esjan klifin - loksins!

Halló Heimur
Þá er maður að fara að stíga sín fyrstu skref á Esjuna góðu! :) Ég og Bylgja ætlum að fara strax eftir vinnu, taka með okkur nesti og þramma upp Esjuna. Tilhlökkunin er bara frekar mikil, yndislegt veður og allt bara fullkomið!