Antony & The Johnsons
Hello
Planið í kvöld er að fara á tónleika með Antony and The Johnsons. Þeir eru haldnir á Nasa og Hudson Wayne hita upp. A&J eru snillingar, og er ég búin að hlusta á nýja diskinn þeirra "I am a bird now" alla helgina ;) Já ég mæli með þessum disk, yndislegur!
Planið í kvöld er að fara á tónleika með Antony and The Johnsons. Þeir eru haldnir á Nasa og Hudson Wayne hita upp. A&J eru snillingar, og er ég búin að hlusta á nýja diskinn þeirra "I am a bird now" alla helgina ;) Já ég mæli með þessum disk, yndislegur!
Frá því að tónlistarmaðurinn Antony kom fram á sjónarsviðið fyrir réttum 8 árum hefur hróður hans farið ört vaxandi. Á þessu ári hefur hann tekið mikið stökk en í febrúar kom hljómplatan I´m a bird now sem gagnrýnendur hafa keppst við að hefja upp til skýjanna. Það verður bara að hlusta til að trúa því orð fá engan veginn lýst fegurð þessa söngfugls, snilld þessarar plötu.Tónleikar Antony and The Johnsons þykja sannkallað augna- og eyrnakonfekt. Það verður líka að teljast fagnaðarefni að listamaður sem er að klífa upp á stjörnuhimininn skuli koma til Íslands á leið sinni þangað
Fyrst fer maður reyndar í klippingu, hlakka smá til þess. Svo ætlum við að elda nautahakk og svo fara á tónleikana :) Þannig að fullkomnari verða mánudagarnir ekki! (",)
L8ter
<< Home