laugardagur, desember 17, 2005

Búin í prófum!

Jæja þá er maður búinn í prófum! Held að ástæðan fyrir að fólk fer í skóla sé bara til að fá þessa tilfinningu þegar að prófin eru búin ;) Ég var að enda við að taka til - enda alveg mikil ástæða til að gera það. Enginn svakalega dugnaður í heimilisstörfunum þegar prófatörnin er.
Svo er bara tjútt í kvöld - ekki svo slæmt!
L8ter