Áfram Yellow Bike
Alda sys var að hringja í mig rétt áðan :) Rosa gaman að heyra í henni - enda ekki heyrt röddina hennar síðan 11. september :( Hérna eru myndir af henni í nýja búningnum - en liðið hennar var að fá nýjan styrktaraðila - Yellow Bike, og því heitir liðið hennar núna Yellow Bike Den Helder :)
Alda er þarna hægra megin við jakkafata manninn, hún er númer 10
Þarna er hún líka, sjöunda frá vinstri - langflottust ;)
<< Home